Óðinn

Loki heitir, óðinn opni
Augu miðgarðs vætta.
Oki undir, vondu vopni
Veldur, engra sætta.

Ég er óðinn, ég er óðinn,
Ég er sá sem les í ljóðin,
Hilmar baldursson.

Finnum duginn, ekki efast,
Alltaf sýna gæsku.
Vinnum þegar sorgir sefast,
Sjaldan beitum græsku.

Ég er óðinn, ég er óðinn,
Ég er sá sem les í ljóðin,
Hilmar baldursson.

Sofa skaltu, aldrei ata
Árar sálu tæra.
Lofar óðin, heimskir hata,
Heiðna sinnið næra.

Ég er óðinn, ég er óðinn,
Ég er sá sem les í ljóðin,
Hilmar baldursson

Curiosidades sobre a música Óðinn de Skálmöld

Quando a música “Óðinn” foi lançada por Skálmöld?
A música Óðinn foi lançada em 2013, no álbum “Börn Loka”.

Músicas mais populares de Skálmöld

Outros artistas de