Ullur
[Verse 1: Böbbi & Band]
Ýdalir standa við fagurt fljót
Fjörðurinn brosir okkur mót
Ullur [?]
Vorið er komið, veturinn fer
Vindurinn fallega kveðju ber
Vakir yfir [?]
[Bridge: Gunnar]
[?] horfir inn dalinn á [?]
Dvalinn liggur og sefur því nú er kvöld
[Hook: Böbbi & Band]
Dugar [?] og [?]
Dásamlegt er allt á að líta
Ullur [?]
[Verse 2: Böbbi & Band]
Örlaga nornir við Urðarbrunn
Ýdali byggja á traustan grunn
Ullur [?]
Urðar fer stækkandi völundarvefur
Verðandi brosir en Skuld hún sefur
Vakir yfir [?]
[Bridge: Gunnar]
[?] horfir inn dalinn og allt er hljótt
Dvalinn liggur og sefur því nú er nótt
[Hook: Böbbi & Band]
Dugar [?] og [?]
Dásamlegt er allt á að líta
Ullur [?]
[instrumental]
[Chorus 1: Jón Geir]
Örlaga- og álfamær
Dansaðu við mig í nótt
Enginn veit hver örlög fær
Dansaðu við mig í nótt
Líttu upp því lífið er hér
Láttu þig dreyma og komdu með mér
Örlaga- og álfamær
Dansaðu við mig í nótt
[Verse 3: Jón Geir]
Lítið eigum leyndarmál
Dansaðu við mig í nótt
Eigðu með mér eina skál
Dansaðu við mig í nótt
Líttu upp því lífið er hér
Láttu þig dreyma og komdu með mér
Lítið eigum leyndarmál
Dansaðu við mig í nótt
[Verse 4: Jón Geir]
Fögnum meðan finnum til
Dansaðu við mig í nótt
Þessa stund með þér ég vil
Dansaðu við mig í nótt
Líttu upp því lífið er hér
Láttu þig dreyma og komdu með mér
Fögnum meðan finnum til
Dansaðu við mig í nótt
[Verse 5: Jón Geir]
Leikum okkur lítið еitt
Dansaðu við mig í nótt
Og við verðum aldrei þreytt
Dansaðu við mig í nótt
Líttu upp því lífið еr hér
Láttu þig dreyma og komdu með mér
Leikum okkur lítið eitt
Dansaðu við mig í nótt
[instrumental]
[Chorus: Band]
Örlaga- og álfamær
Dansaðu við mig í nótt
Enginn veit hver örlög fær
Dansaðu við mig í nótt
Líttu upp því lífið er hér
Láttu þig dreyma og komdu með mér
Örlaga- og álfamær
Dansaðu við mig í nótt
[Outro: Jón Geir]
Örlaga- og álfamær
Dansaðu við mig í nótt