Söngurinn hennar Siggu

[Verse]
Ég hitti litla dömu
Í París var að hoppa
Sippað getur líka
Fer heim með rifna sokka

Teiknar fínar myndir
Býður mér að þiggj
Eina af sér og eina af mömmu
Skrifar undir Sigga

Samt heilla hana fínir kjólar
Þegar augun í þá rekur
Með askalit og púðri
Andlit sitt hún þekur

Dansað getur líka
Tja, tja, tja og tangó
Liðug eins og ormur
Vinnur mig í limbó

Hún á það til að hlæja
Getur líka grátið
En oftast brýst í gegnum tárin
Sæta litla brosið

Teiknar skrýtnar myndir
Býður mér að þiggja
Eina af sér og eina af mömmu
Skrifar undir Sigga

Curiosidades sobre a música Söngurinn hennar Siggu de Bubbi Morthens

Quando a música “Söngurinn hennar Siggu” foi lançada por Bubbi Morthens?
A música Söngurinn hennar Siggu foi lançada em 1985, no álbum “Kona”.

Músicas mais populares de Bubbi Morthens

Outros artistas de