Ísbjarnarblús

Við vélina hefur hún staðið síðan í gær
Blóðugir fingur, illa lyktandi tær
Þúsund þorskar á færibandinu þokast nær
Á skrifstofunni arðræninginn situr og hlær
Því línuritið sýnir að afköstin eru meiri í dag en í gær
Þúsund þorskar á færibandinu þokast nær
Sigga á borði númer 22, hún hætti í gær
Ég er að spekúlera að hætta líka, ha ha, hæ hæ
Þúsund þorskar á færibandinu þokast nær
Herbergið mitt er uppi'á verbúð, þar lifa lýs og flær
Þó á ég litasjónvarp og frystikistu sem hlær
Þúsund þorskar á færibandinu þokast nær
Það er enginn fiskur í dag, þið getið farið heim og slappað af
Tekið ykkur sturtu og farið í bað
Þúsund þorskar á færibandinu færast nær
Ég ætla aldrei, aldrei, aldrei að vinna í Ísbirninum
Ég ætla með kíló af hassi út í náttúruna
Og fíla grasið þar sem það grær

Curiosidades sobre a música Ísbjarnarblús de Bubbi Morthens

Quando a música “Ísbjarnarblús” foi lançada por Bubbi Morthens?
A música Ísbjarnarblús foi lançada em 1980, no álbum “Ísbjarnablús”.

Músicas mais populares de Bubbi Morthens

Outros artistas de