Hver dagur

Bubbi Morthens

[Vísa 1]
Þegar myrkrið fellur himni frá finn ég þig undir sæng
Er kvíðinn kemur að finna mig skríð ég undir þinn væng

[Viðlag]
Að geta elskað er engu líkt
Að hver dagur sé upphaf nýtt
Í þínu fangi finn ég styrk og trú
Það er enginn eins og þú

[Vísa 2]
Skæra stjörnu augun þín ég les þau dag og nótt
Skugginn þinn er skugginn minn nánd þín gefur mér [?]

[Viðlag]
Að geta elskað er engu líkt
Að hver dagur sé upphaf nýtt
Í þínu fangi finn ég styrk og trú
Það er enginn eins og þú

[Vísa 3]
Er bláir dagar brotna á mér þín öxl þá tekur mín tár
Í gegnum lífið sigldum við saman inn í betri á

[Viðlag]
Að geta elskað er engu líkt
Að hver dagur sé upphaf nýtt
Í þínu fangi finn ég styrk og trú
Það er еnginn eins og þú
Að geta elskað еr engu líkt
Að hver dagur sé upphaf nýtt
Í þínu fangi finn ég styrk og trú
Það er enginn eins og þú

Curiosidades sobre a música Hver dagur de Bubbi Morthens

Quando a música “Hver dagur” foi lançada por Bubbi Morthens?
A música Hver dagur foi lançada em 2021, no álbum “Sjálfsmynd”.

Músicas mais populares de Bubbi Morthens

Outros artistas de