Equilibrium Reclaimed (Jafnvægi endurheimt)
Sér hún upp koma
Öðru sinni
Jörð úr ægi
Iðjagræna
Falla forsar
Flýgur örn yfir
Sá er á fjalli
Fiska veiðir
Finnast æsir
Á iðavelli
Og um molþinur
Máttkan dæma
Og minnast þar
Á megindóma
Og á Fimbultýs
Fornar rúnar
Þar munu eftir
Undursamlegar
Gullnar töflur
Í grasi finnast
Þær er í árdaga
Áttar höfðu
Munu ósánir
Akrar vaxa
Böls mun alls batna
Baldur mun koma
Búa þeir Höður og Baldur
Hrofts sigtóftir
Vel, valtívar
Vituð ér enn eða hvað?
Þá kná Hænir
Hlautvið kjósa
Og burir byggja
Bræðra tveggja
Vindheim víðan
Vituð ér enn eða hvað?