Ad Handan
Dim dagar
Myrkad nœtur
Ég man ei lengur hvenœr sólin hvarf
Himinn og jörð renna saman í eitt
Hér stend ég í myrkrinu og bíð hans
Á milli heims og helju
Og hugsanir mínar prá frið
Á milli heims og helju
Að handan
Svört vídd
Leiðin út
Birtist mér í svefni
Sem vegur að handan
Fyrr en grár morgunn
Gekk í garð
Og reif mig úr kviði dauðans
Þar stóð ég í myrkrinu og beið hans
Fjarri ókyrrð og óreiðu heimsins
En hér fá hugsanir mínar engan frið
Og þögnin fœrir ykkur nœr