Sumarið sem aldrei kom
[Verse 1]
Dauðalogn og dúnúlpu
Ég labba út og kyndum bíla
Kuldahrollur beinum í
Það frýs í æðum blóð
[Chorus]
Sólarglætu sé nú, boðar von og yl
Fögnum, sumri sem aldrei kemur
[Chorus]
Sólarglætu sé nú, boðar von og yl
Fögnum, sumri sem aldrei kemur
[Verse 2]
Við dauð og djöful búum við
Á þessu litla skítaskeri
Skammdeginu þunglyndið
Herpir saman búka aumingjanna
[Chorus]
Sólarglætu sé nú, boðar von og yl
Fögnum, sumri sem aldrei kemur
[Verse 3]
Gluggaveðrið drepur mann
Utandyra birtir ekki
Sjáum varla til sólar
Svartnættið andann heltekur mig
[Chorus]
Sólarglætu sé nú, boðar von og yl
Fögnum, sumri sem aldrei kemur