Paradísarmissir

Högni Egilsson

Skjótt dróg ég upp það skuggaský
Yfir dimma dyngju snævar

Kváðu kvöldhörpur kvakandi
Fuglamerki myrkurss og ljóss

Það vitjar enginn augna minna,
Engar blikandi bjartar stjörnur

Það vitjar enginn augna minna því,
Ekkert er mér indælt utan þín

Curiosidades sobre a música Paradísarmissir de HOGNI

De quem é a composição da música “Paradísarmissir” de HOGNI?
A música “Paradísarmissir” de HOGNI foi composta por Högni Egilsson.

Músicas mais populares de HOGNI

Outros artistas de Scandinavian pop rock