Hættur að anda

Sigurður Guðmundsson

Það er tiltölulega hlýtt.
Er eitthvað tapað? Er eitthvað títt?
Sem í andvökudraumi ég er -
ekki ýta við mér.

Ég lenti illa og öllum brá.
Vart þó var þetta sjón að sjá.
Inn í þoku og út í mó.
Klukka í höfðinu sló.

En sem ég geysist til glitrandi stranda
geymir þú önd minna anda.
Hvíli nú hönd minna handa.
Aðeins eitt ég man.

Ekkert mér orkar að granda.
Og þótt ég sé hættur að anda.
Þá mundu að allt sem ég var með þér -
ég þakka það.

En nú er allt orðið gott sem nýtt.
Grösin vaxin og vorið hlýtt.
Þó er eins og eitthvað vanti á -
bara örlítið smá.

Þó ég svífi til silfraðra landa
geymir þú önd minna anda.
Hvíli nú hönd minna handa.
Aðeins eitt ég man.

Ekkert mér orkar að granda.
Og þótt ég sé hættur að anda.
Þá mundu að allt sem ég var með þér -
ég þakka það.

Ég svíf nú til silfraðra landa -
ó ó.
Hvíli nú hönd minna handa.
Aðeins eitt ég man.

Því ekkert mér orkar að granda.
Og þótt ég sé hættur að anda.
Mundu að allt sem ég var með þér -
ég þakka það.

Ó já ég þakka það.

Curiosidades sobre a música Hættur að anda de Hjálmar

De quem é a composição da música “Hættur að anda” de Hjálmar?
A música “Hættur að anda” de Hjálmar foi composta por Sigurður Guðmundsson.

Músicas mais populares de Hjálmar

Outros artistas de Reggae music