Ástartröfrar

Oft vid Amor hef ég átt í erjum,
en aldrei hlotid slíkan skell.
Hann sínum orvum ad mér beindi,
og thad var ég sem féll.

Oft vid Amor hef ég átt í erjum,
er hann mig töfrum hefur beitt,
ástin á nú hug minn og attur get ég,
ekki minnsta vidnám veitt.

Eg féll ad fótum thér.
Fyrirgefdu mér ad ég skuli unna thér.
Ég yfirunnin alveg er,
og einn thú getur bjargad mér

Oft vid Amor het ég att í erjum,
en aldrei hlotid slíkan skell.
Ástin á nú hug minn
og ég er bundin,
af thvi thad var ég sem féll.

Eg féll ad fótum thér.
Fyrirgefdu mér ad ég skuli unna thér.
Ég yfirunnin alveg er,
og einn thú getur bjargad mér

Oft vid Amor het ég att í erjum,
en aldrei hlotid slíkan skell.
Ástin á nú hug minn
og ég er bundin,
af thvi thad var ég sem féll.

Já, ástin á nú hug minn og ég er bundin,
af thvi thad var ég sem féll.

Curiosidades sobre a música Ástartröfrar da Björk

Quando a música “Ástartröfrar” foi lançada por Björk?
A música Ástartröfrar foi lançada em 1990, no álbum “Gling-Gló”.

Músicas mais populares de Björk

Outros artistas de Alternativo