Lifandi Vatnið (The Day After Session)

Àsgeir

Við
brekkurætur litla lindin
leitar
upp að fylla kerið
á
sér jöfnum hita heldur
hennar
mildi þessu veldur

Dúðuð
er í dýjamosa
deigan,
mjúkan, ferskan, grænan
einangruð
frá illum mætti
eitri,
græðgi og sóðahætti

Ein
og bláeygð fjalladís
í
hörkugaddi ekki frýs

Ljómar
vatnið líknarandi
lifandi
er brunnur þessi
þegar
einhvern þorstinn plagar
þegar
strembnir gerast dagar
þar
er svölun alltaf vís

Dúðuð
er í dýjamosa
deigan,
mjúkan, ferskan, grænan
einangruð
frá illum mætti
eitri,
græðgi og sóðahætti

Ein
og bláeygð fjalladís
í hörkugaddi ekki frýs

Ljómar
vatnið líknarandi lifandi
er brunnur þessi
þegar einhvern þorstinn plagar
þegar strembnir gerast dagar
þar er svölun alltaf vís

Curiosidades sobre a música Lifandi Vatnið (The Day After Session) de Ásgeir

De quem é a composição da música “Lifandi Vatnið (The Day After Session)” de Ásgeir?
A música “Lifandi Vatnið (The Day After Session)” de Ásgeir foi composta por Àsgeir.

Músicas mais populares de Ásgeir

Outros artistas de Indie pop