Plís Talaðu

Aron Can

Plís talaðu, ayy ayy
Meika ekki að meika að ég hafi þig í takinu
Með takta í líkamanum
Tapa tapa tapar á því að ég sé á kantinum
Með döðla, smók og feitan reyk
Þykist vilja mikið en ég vil ekki neitt með þeim þeim þeim
Mig langar bara í eina og hún fer alltaf heim
Bara ein ein ein, yeah yeah
Komdu heim, komdu heim með mér
Komdu heim með mér

Og mig langar bara í reyk og ró
Og mig langar líka í þig í nótt
Já mig langar bara í reyk og ró
Og mig langar líka í þig í nótt

Plís talaðu
Ég er kominn þó ég komi seint, ayy
Ekki fara burt
Því ég er kominn til að vera, hey
Smá seinn en í lagi með hausinn í lagi
Og ég tel þetta allt í þúsundum
Semí flinkur gæji set í hana annars lagið
Ekki snúa fokking útúr
Ekki taka af mér orðin
Sjáðu hvað ég er fokking orðinn

Og mig langar bara í reyk og ró
Og mig langar líka í þig í nótt
Já mig langar bara í reyk og ró
Og mig langar líka í þig í nótt

Músicas mais populares de Aron Can

Outros artistas de