Vá!

Frumburður

[Verse 1: Frumburður]
Winston rauður varalitur, já hún er hvirfilbylur
Og það verður kliður, þegar við förum niður
Rölta á milli staða tala um hvað við viljum heim, vera ein
Eftir fjögur og við förum út í geim
Ég skal gera það i kvöld, já ég skal gera það í kvöld

[Chorus: Frumburður]

Þú ert týpan sem maður sér bara á skjá

Má ég koma nær ég var bara að spá?

[Verse 2: Frumburður]
Á deiti með lúpínu, ég sýg inn og hún flýgur
Klórar og hún bítur, já þegar að við ...
Og hún sparkar fjarstýringunni af rúminu, flýgur um
Skrifa númerið í móðu í speglinum
Ég skal gera það i kvöld, já ég skal gera það í kvöld

[Chorus: Frumburður]

Þú ert týpan sem maður sér bara á skjá

Má ég koma nær ég var bara að spá?

[Bridge: Frumburður]
Kyssumst inn á stað svo tennur rekist að
Viltu koma af stað?
Kyssumst inn á stað svo tennur rekist að
Viltu koma af stað?

[Chorus: Frumburður]

Þú ert týpan sem maður sér bara á skjá

Má ég koma nær ég var bara að spá?

Outros artistas de